Gistitilboð
- Gisting í eina nótt fyrir tvo
- Sjá verð í gistingu neðar á síðunni
- Jólaglögg
- Jólahlaðborð
- Morgunverður með kampavíni
- Aðgengi að heitum potti
- Norðurljós ef aðstæður leyfa
Jólahlaðborð verður í boði 4 helgar: 21. 22. 28. 29. nóvember og 5. 6. 12. 13 desember 2025.
Jólahlaðborð er einnig í boði án gistingar,
Kr. 16.700.-
Afbókanir: Afbókun verður að hafa borist skriflega eigi síðar en 12 á hádegi 24 klst fyrir komutíma.
JÓLAMATSEÐILL
Jólaglögg
FORRÉTTIR
Dillgrafinn lax með graflaxsósu
Síld – jólasíld, karrísíld og rauðrófusíld
Stafholts Humarsúpa
Heitreyktur lax með klettasalati, piparrót og sætum pekanhnetum
Nauta-carpaccio með klettasalati og parmesan
Innbakað sveita-pâté með rauðlaukssultu
Rauðrófusalat m/piparrótarsósu
Súrdeigsbrauð, foccaciabrauð og rúgbrauð
Laufabrauð • Smjör með sölsalti
AÐALRÉTTIR
Hægelduð kalkúnabringa með appelsínum og villtum jurtum
Grillað lambalæri með hvítlauk og villtu timían
Purusteikin hennar ömmu Línu
Taðreykt hangikjöt
Hnetusteik
MEÐLÆTI
Íslenskar kartöflur í uppstúf
Kartöflugratín
Hunangsgljáð rótargrænmeti
Grænar Ora baunir og rauðkál
Waldorf-salat
Brokkolísalat með beikoni og pomegranat
Sætkartöflusalat með döðlum og fetaosti
Ferskt salat
SÓSUR
Portvínssósa
Villisveppasósa
Soðsósa
EFTIRRÉTTIR
Frönsk súkkulaðikaka með karamellusósu
Ris-a-la-mande
Litlir marengstoppar með berjum
Þeyttur rjómi
Blönduð ber
Ananas frómass
16.700 á mann
Mikilvægt er að upplýsa starfsfólk um óþol og ofnæmi áður en pantað er.
Verð á Jólahlaðborði



Standard herbergi með bakhúss útsýni, economy
Gisting fyrir tvo & jólahlaðborð, Kr. 63.500.-
